fbpx
MB 1-4

Veldu erfiðleikastig við hæfi.

Þú stjórnar

Æfðu á þínum forsendum.

Hópatímar

Alltaf undir leiðsögn þjálfara.

metabolic Tímarnir

Við bjóðum upp á marga ólíka tíma

Allir tímarnir okkar eru hóptímar og fara fram í æfingasalnum okkar.

Allir tímar eru undir stjórn þjálfara sem sér til þess að iðkendur fái áskorun við sitt hæfi í hverjum og einum tíma.

Við erum með minnst þrjú erfiðleikastig í boði í öllum Metabolictímum (MB1, MB2, MB3 auk MB4 sem er HIIT kerfið okkar). Þjálfari stjórnar sameiginlegri upphitun fyrir allan hópinn og fer svo yfir æfingar dagsins með útskýringum. Að æfingu lokinni leiðir þjálfarinn svo lokaæfingu sem við köllum Finisher, þar sem iðkendur fá síðustu (og stundum erfiðustu) áskorun tímans.

Við notumst við Metabolic æfingakerfið , sem er alíslenskt og í sífelldri þróun hjá Helga Jónasi Guðfinnssyni. Meira um Helga og Metabolic Ísland hérna: METABOLIC ÍSLAND

Nóg af búnaði

Góðir klefar

Leiksvæði barna

Hvað segja iðkendur um Metabolic Rvk

MB 1-4

Hér kemstu í gott form, en hver og einn ræður sinni ákefð. Fyrir þá sem hafa stundað MB1 og vilja meiri áskorun eða þá sem hafa annan þjálfunargrunn er MB 2-4.

MB 3 er fyrir þá sem þekkja sín líkamlegu takmörk og vilja miklar áskoranir bæði fyrir líkama og huga.

MB4 er er hið eina sanna HIIT kerfið okkar. Hér hafa iðkendur val um að vinna á Assault hjólum eða Concept róðravélum.

Tæknitímar

Sérhæfðir tímar í litlum hópum þar sem farið er ítarlega í tækni í hreyfingum sem við notum mikið. Hugsað sem progression frá MB2 yfir í MB3 eða MST.

mobility

Notast er við sérstaka nuddbolta ásamt því sem farið er í jógateygjur og slökun. Helstu áherslur í æfingavali í jógatímum taka mið af æfingum og ákefð Metabolic tímanna hverju sinni.

Sérhæfðar æfingar

MST - Í þessum tíma er farið í gegnum fjölbreyttar og krefjandi lyftingaræfingar. Unnið er með vöðvastyrk, vöðvaþol og kraftþjálfun í flóknari æfingum.

Lyftingar - Fyrir byrjendur í lyftingum. Hér er farið á öruggan hátt í allar helstu grunnlyftur sem eru notaðar í tímunum okkar.


Open gym

Opinn tími í lyftingasal, ekki er um kenndan tíma að ræða, en MST lyftingaræfing er skráð á töfluna ásamt MB4 æfingum vikunnar. Open gym er alla daga og áskrifendur sjá opnun í appinu og hafa aðgang að lykli.

Unglingatímar

Unglinga Metabolic - Metabolictímar fyrir unglinga. Kennt er í litlum hópum og með ítarlegri áherslu á aðferðafræði og tækni í æfingum. Fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk .

Styrkur og endurheimt - Í þessum tíma fyrir unglinga er unnið með styrktaræfingar fyrir djúpvöðvakerfið ásamt nauðsynlegum liðleikaæfingum. Tíminn hentar vel sem stuðningur við íþróttaiðkun eða sem undirbúningur fyrir Metabolictíma. Aldur: 11-16 ára.

Tímatafla

Stundaskrá

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
06.00
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
06.30
07.00
07.30
08.00
08.30
09.00
09.30
MB 1-4
09.30 - 10.15
10.00
10.30
11.00
11.30
12.00
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
12.30
13.00
13.30
14.00
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
17.00
17.30
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
18.00

Mánudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Þriðjudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Miðvikudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Fimmtudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Föstudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15

Laugardagur

  • MB 1-4
    09.30 - 10.15
No events hours available!
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
06.00
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
06.30
07.00
07.30
08.00
08.30
09.00
09.30
MB 1-4
09.30 - 10.15
10.00
10.30
11.00
11.30
12.00
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
12.30
13.00
13.30
14.00
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
17.00
17.30
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
18.00

Mánudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Þriðjudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Miðvikudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Fimmtudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Föstudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15

Laugardagur

  • MB 1-4
    09.30 - 10.15
No events hours available!
No events hours available!
No events hours available!
No events available!

Tímatafla getur breyst án fyrirvara.

0
Iðkendur
0
Tímar í töflu
0
Þjálfarar
0
Hópar
0
Tímar
0
Hópar

Hetjunar

Þjálfaranir okkar

Eygló
Egilsdóttir
Eigandi / framkvæmdastjóri Metabolic í Reykjavík
2013 Eigandi / stofnandi Jakkafatajóga á Íslandi 2012 Master REHAB trainer 2012 ÍAK einkaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis 2009 Jógakennari frá Guðjóni Bergmann 2006 Viðskiptafræðingur BSc frá Háskóla Ísland
83072307_2791410907612367_6019499499745968128_o
Rúna Björg Sigurðardóttir
Eigandi / stjórnarformaður Metabolic í Reykjavík
2018 Eigandi / stjórnarformaður Metabolic í Reykjavík 2014-2018 Styrktarþjálfari handknattleiksdeildar UMFA 2014 ÍAK styrktarþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis 2012 Eigandi/framkvæmdastjóri Metabolic á Akranesi 2012 Master REHAB Trainer 2012 ÍAK einkaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis
portrait-of-a-serious-man-with-arms-crossed-at-P2RW7VR-2.jpg
Steinunn Birta Haraldsdóttir
Þjálfari
Stundar nám í íþróttafræði HR 2018 Metabolicþjálfari Styrktarþjálfari hjá Víking frá 2017 2017 ÍAK styrktarþjálfari frá íþróttaakademíu Keilis Handboltaþjálfari til margra ára og spilar handbolta sjálf með mfl Víking
athletic-young-brunette-girl-holds-a-heavy-plate-F4QQH2Q-2.jpg
Helgi Jónas Guðfinnsson
Hönnuður Metabolic æfingakerfisins, hvorki meira né minna!
Hönnuður Metabolic æfingakerfisins, hvorki meira né minna! Eigandi Metabolic Grindavík & Metabolic Reykjanesbæ Með mikla reynslu af körfuboltaþjálfun, hvort sem það snýr að íþróttinni sjálfri eða líkamlega þættinum Kennari til margra ára við einkaþjálfaranám hjá íþróttakademíu Keilis
Bryndís

Birgisdóttir

2019 Metabolicþjálfari
2019 Viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst 2017 Hefur störf sem einkaþjálfari undir merkjum Hreyfing & Heilsa 2016 Foam Flex kennari 2016 ÍAK einkaþjálfari frá íþróttaakademíu Keilis
83072307_2791410907612367_6019499499745968128_o
Silla Rún Hjartardóttir
Stundar nám í viðskiptafræði við HÍ 2018 Metabolic þjálfari
Hefur bakgrunn úr fótbolta, fimleikum og almennum lyftingum Hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist heilsu og hreyfingu
portrait-of-a-serious-man-with-arms-crossed-at-P2RW7VR-2.jpg
Hlynur

Magnússon

Stundar nám í íþróttafræði við HR

Skráningar

Áskriftir og verð

Mánaðaráskriftir

0 - 17.990 kr.

Unglingatímar

50.000 kr önnin

Fréttabréf

Ekki láta viðburði, fréttir og tilboð frá okkur framhjá þér fara og skráðu þig á póstlistann.