Styrkur og endurheimt fyrir unglinga

Image

Mánaðar áskrift

Innifalið er aðgangur í lokaða tíma fyrir þennan hóp 2x í viku.

Iðkendur fá aðgang að einföldu bókunarkerfi sem við notum til að stýra aðsókn í hvern tíma, svo með örlitlum fyrirvara ferðu létt með að bóka þitt pláss í alla þá tíma sem henta þér best.