Image

Árskort OPNUNARTILBOÐ - 2 greiðslur

Um er að ræða árskort á mögnuðu verði - 100.000kr (almennt verð 179.880kr) sem hægt er að greiða fyrir annað hvort með eingreiðslu eða skipta í tvær greiðslur.

Innifalinn er aðgangur að öllum tímum í töflu sem iðkendur geta flakkað á milli eftir vilja og hentugsemi.

Iðkendur fá aðgang að einföldu bókunarkerfi sem við notum til að stýra aðsókn í hvern tíma, svo með örlitlum fyrirvara ferðu létt með að bóka þitt pláss í alla þá tíma sem henta þér best.

Þessi vara er ekki lengur í sölu.