fbpx

Tímarnir

HVERNIG LÍKAMSRÆKT VILT ÞÚ?

Við erum með þrjú erfiðleikastig af sömu æfingunni í öllum Metabolictímum (MB1, MB2, MB3). Þar að auki höfum við MB4 sem er hið eina sanna HIIT kerfi fyrir Assault hjól og Concept róðravélar. Þjálfari stjórnar sameiginlegri upphitun í upphafi hverrar æfingar fyrir allan hópinn og fer svo yfir æfingar dagsins með útskýringum. Að æfingu lokinni leiðir þjálfarinn svo lokaæfingu sem við köllum Finisher, þar sem iðkendur fá síðustu (og stundum erfiðustu) áskorun tímans.

Semsagt heildræn líkamsrækt við allra hæfi. Hvaða stig hentar þér best? 

mb1

Þetta er grunntíminn okkar. Hér er gott að byrja eftir langa kyrrsetu og það er tekið sérstaklega vel á móti nýliðum. Hér kemstu í gott form, en hver og einn ræður sinni ákefð. Ekki halda að þetta séu of léttir tímar. Þú stýrir því alfarið.

mb2

Fyrir þá sem hafa stundað MB1 og vilja meiri áskorun eða þá sem hafa annan þjálfunargrunn. Hér er hægt að byrja strax ef litlir sem engir stoðkerfisverkir eru til staðar. Áherslan hér er mest á vöðvastyrk og vöðvaþol.

mb3

Fyrir þá sem þekkja sín líkamlegu takmörk og vilja miklar áskoranir bæði fyrir líkama og huga. Unnið er með tæknilegri og þyngri æfingar, ásamt því að ákefðin er meiri. Hér getur þú bókað að komast í þitt allra besta form!

mb4

Þetta er hið eina sanna HIIT kerfið okkar. Hér hafa iðkendur val um að vinna á Assault hjólum eða Concept róðravélum. Unnið er með stutta-, meðal- og lengri spretti með skipulögðum hvíldartíma inn á milli. Hver og einn stjórnar hraða og ákefð.

SÉRHÆFÐAR ÆFINGAR

Open Gym

Opinn tími í lyftingasal, ekki er um kenndan tíma að ræða, en MST lyftingaræfing er skráð á töfluna ásamt MB4 æfingum vikunnar. Þjálfari er alltaf á staðnum til að aðstoða ef á þarf að halda. Open gym er alla daga vikunnar, nánari upplýsingar í appinu.

TÆKNITÍMAR

Sérhæfðir tímar í litum hópum þar sem farið er yfir tækni í ákveðnum æfingum. Tíminn er á mismunandi dagsetningum og því í nokkurskonar Pop-Up formi. Á dagskrá aðra hverja viku, nánari upplýsingar í appinu.

MST

Í þessum tíma er farið í gegnum fjölbreyttar og krefjandi lyftingaræfingar. Unnið er með vöðvastyrk, vöðvaþol og kraftþjálfun í flóknari æfingum.

Mobility

Notast er við sérstaka nuddbolta auk þess er farið í jógateygjur og slökun. Tíminn er á mismunandi dagsetningum á milli vikna og því í nokkurskonar Pop-Up formi. Alltaf einu sinni í viku, nánari upplýsingar í appinu.

Unglingar

Unglinga Metabolic

Metabolictímar fyrir unglinga. Kennt er í litlum hópum og með ítarlegri áherslu á aðferðafræði og tækni í æfingum. Fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk .

Styrkur og endurheimt

Í þessum tíma fyrir unglinga er unnið með styrktaræfingar fyrir djúpvöðvakerfið ásamt nauðsynlegum liðleikaæfingum. Tíminn hentar vel sem stuðningur við íþróttaiðkun eða sem undirbúningur fyrir Metabolictíma. Fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk.

Tímatafla

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
06.00
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
06.30
07.00
07.30
08.00
08.30
09.00
09.30
MB 1-4
09.30 - 10.15
10.00
10.30
11.00
11.30
12.00
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
12.30
13.00
13.30
14.00
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
17.00
17.30
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
18.00

Mánudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Þriðjudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Miðvikudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Fimmtudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Föstudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15

Laugardagur

  • MB 1-4
    09.30 - 10.15
No events hours available!
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
06.00
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
MB 1-4
06.00 - 06.45
06.30
07.00
07.30
08.00
08.30
09.00
09.30
MB 1-4
09.30 - 10.15
10.00
10.30
11.00
11.30
12.00
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
MB 1-4
12.00 - 12.45
12.30
13.00
13.30
14.00
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
MB 1-4
16.30 - 17.15
17.00
17.30
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
MB 1-4
17.30 - 18.15
18.00

Mánudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Þriðjudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Miðvikudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Fimmtudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    17.30 - 18.15

Föstudagur

  • MB 1-4
    06.00 - 06.45
  • MB 1-4
    12.00 - 12.45
  • MB 1-4
    16.30 - 17.15

Laugardagur

  • MB 1-4
    09.30 - 10.15
No events hours available!
No events hours available!
No events hours available!
No events available!